Sælir mig langar að forvitnast um það hvort einhver hefur rekist á bíl sem pabbi gamli átti.
bíllin mun heita lincoln continental og líklega í limosin útfærslu , hugsanlega með stirkt gler og hurðar ,var notaður í heimsókn
Lindo b. Johnson þá varaforseta Bandaríkjana til íslands 1963.
Jóhann Erlendsson (pabbi) flugvirki eignaðist bílin ca. 65-67 og líklega selt hann 68-69.
gaman væri að fá einhverjar upplísingar um afdrif þessa bíls og hvort hann er hugsanlega til ennþá.