Daytona-upphitun 22. sept 2012

Almennar fréttir af starfsemi Krúser sem og tilkynningar um ýmsa viðburði tengda klúbbnum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Daytona-upphitun 22. sept 2012

Innleggfrá krúser 57 » 21 Sep 2012, 09:14

Sigurður Lárusson fararstjóri Daytona ferðanna efnir til myndakvölds á veitingastaðnum Spot, Bæjarlind 6 Kópavogi næsta laugardag (22. sept).
Myndasýningin hefst kl 19.00
"Daytona-borgari" og kaldur öl = 1500.-
Allir velkomnir.

Kveðja, Siggi Lár.
krúser 57
 
Innlegg: 129
Skráður: 26 Nóv 2008, 13:30

Fara aftur til Fréttir og tilkynningar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron