Skipta um legur í drifi

Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Skipta um legur í drifi

Innleggfrá Ozeki » 03 Mar 2010, 14:17

Ég er með eina 12 bolta sem ég vildi skipta um legur og pakkdósir í þar sem ég á allt nýtt í þetta.
Eru einvherjir með góðar ábendingar um aðila sem taka þetta að sér?

Ég er búinn að lesa viðgerðarbókina yfir þetta verkefni og þetta virðist krefjast verkfæra sem ég ekki á.
Ozeki at simnet púnktur is
Buick '73

When I die, I want to go peacefully like my Grandfather did, in his sleep -- not screaming, like the passengers in his car
Ozeki
 
Innlegg: 37
Skráður: 31 Okt 2008, 22:37

Re: Skipta um legur í drifi

Innleggfrá K351 » 03 Mar 2010, 21:11

Ég hef heyrt að Stál og stansar taki svona að sér.
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: Skipta um legur í drifi

Innleggfrá CAM71 » 04 Mar 2010, 23:26

Talaðu við SS Gíslason, Völuteigi í Mosfellsbæ.
CAM71
 
Innlegg: 6
Skráður: 02 Nóv 2008, 01:04


Fara aftur til Almennar Umræður

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 13 gestir

cron