Bílarnir mínir!!

Kynntu þig og bílinn þinn fyrir öðrum klúbbmeðlimum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Bílarnir mínir!!

Innleggfrá trommarinn » 02 Mar 2010, 20:18

Sælir.
Þetta eru bílarnir sem ég á núna!

Ford bronco 1966, orginal og óklipptur.
Vél:170cu og beinskiftur í stýri.
Hann var sprautaður september árið 2008, búinn að gera mikið fyrir þenan bíl og er hann nú kominn með 2010 skoðun án athugasemda á númerinu L11.

Camaro 1982
Vél og skifting:350 ci vél með flattopp stimplum, heitum knastás, Edelbrock álheddum, rúllu rockerörmum, Performer RPM milliheddi, 600 cfm Holley pumpu, k&n lofthreinsara 350TH skiptingu, B&M skipti.
Hann var gerður upp frá gruni árið 2000 og var sprautaður gulur. Hann fer á númer í vor og í skoðun.

Ford bronco 1974/66, í smíðum.
Vél:Er kominn með 302 vél með 4gíra kassa og millikassa.
Ég fékk gefins 1966 bronco sem ég reyf og ætla ég að smella grindinni með öllu saman undir boddýið af '74(gula). Er búinn að vera um helgar að ryðbæta og gera klárt og ég ætla að breyta honum fyrir 38". á allt í þetta og nú er bara að hafa gaman, sandblása allt og sprauta sjálfur :)

Benz 1994, E420 sportline
Vél:3.2l v8, 280hp og sjálfskiftur
Fékk þennan nýlega og ætla að nota þennan sem daglegan keyrslu bíl í skólann og vinnuna. Þessi verður sprautaður í sumar, trúlega dökk bláan(benz bláan) settur á 17" oz felgurnar allan hringin þá á þetta eftir að verða flott. smellti svo 2x1200w keilum og 1200w magnara í skottið.

kv.þórhallur
Viðhengi
IMG_7500.jpg
IMG_7500.jpg (149.67 KiB) Skoðað 22698 sinnum
IMG_7516.jpg
IMG_7516.jpg (141.32 KiB) Skoðað 22694 sinnum
IMG_7515.jpg
IMG_7515.jpg (138.35 KiB) Skoðað 22694 sinnum
trommarinn
 
Innlegg: 5
Skráður: 02 Mar 2010, 19:31

Re: Bílarnir mínir!!

Innleggfrá trommarinn » 02 Mar 2010, 20:21

fleiri
Viðhengi
broco.jpg
broco.jpg (124.65 KiB) Skoðað 22690 sinnum
camaro_hlíf.jpg
camaro_hlíf.jpg (162.24 KiB) Skoðað 22688 sinnum
kvartmila44.jpg
kvartmila44.jpg (207.71 KiB) Skoðað 22691 sinnum
trommarinn
 
Innlegg: 5
Skráður: 02 Mar 2010, 19:31

Re: Bílarnir mínir!!

Innleggfrá trommarinn » 02 Mar 2010, 20:23

enn fleiri
Viðhengi
benzvél.jpg
benzvél.jpg (177.48 KiB) Skoðað 22680 sinnum
benzzz.jpg
benzzz.jpg (207.61 KiB) Skoðað 22679 sinnum
bronco.jpg
'66 sem ég reif
bronco.jpg (197.14 KiB) Skoðað 22673 sinnum
trommarinn
 
Innlegg: 5
Skráður: 02 Mar 2010, 19:31

Re: Bílarnir mínir!!

Innleggfrá trommarinn » 02 Mar 2010, 20:24

ein enn
Viðhengi
benzinn.jpg
benzinn.jpg (148.05 KiB) Skoðað 22671 sinnum
trommarinn
 
Innlegg: 5
Skráður: 02 Mar 2010, 19:31

Re: Bílarnir mínir!!

Innleggfrá Frank » 02 Mar 2010, 20:45

Flottir bílar hjá þér :P
Frank
 
Innlegg: 5
Skráður: 02 Mar 2010, 20:38

Re: Bílarnir mínir!!

Innleggfrá 280ZX » 03 Mar 2010, 00:47

glæsilegir bílar hjá þér
280ZX
 
Innlegg: 1
Skráður: 02 Mar 2010, 22:07

Re: Bílarnir mínir!!

Innleggfrá oliverhinrik » 04 Mar 2010, 18:01

Flottir bílar en er þetta David Brown í bakgrunninum á gula broncoinum og ef svo er er hann falur :?:
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Re: Bílarnir mínir!!

Innleggfrá krúser 57 » 05 Mar 2010, 14:03

Þetta er svolítið alvöru......eiga slatta af græjum :-)
krúser 57
 
Innlegg: 129
Skráður: 26 Nóv 2008, 13:30

Re: Bílarnir mínir!!

Innleggfrá K351 » 05 Mar 2010, 16:28

Ég er alltaf svolítið viðkvæmur fyrir Bronco, átti einu sinni svona gæðing :mrgreen:
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15


Fara aftur til Meðlimir og Bílarnir þeirra

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron