Kynntu þig og bílinn þinn fyrir öðrum klúbbmeðlimum.
Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57
frá cadillac65 » 01 Mar 2010, 13:40
birjum a cadillac sedan deville 1965 hvitur bilnumer y 121 4 hurða hardtopp vel 427 skifting 400. galaxie 500 1967 rauður bilnumer F500 2hurða hardtopp vel 289 skifting c4 . pontiac parisienne 1983 grar bilnumer R3097 4 HURÐA STAFUR VEL 305 SKIFTING 350 . FORD ECONOLINE 250 QUADRAVAN 4X4 1980 I FELULITUM 5 HURÐA BILNUMER FU175 VEL 351 W SKIFTING C6 . ÞETTA ER FLOTINN I DAG . KRUSER 106 .
-
cadillac65
-
- Innlegg: 24
- Skráður: 12 Júl 2009, 15:32
frá K351 » 01 Mar 2010, 21:36
Það er enginn smá floti, áttu ekki einhverjar myndir til að setja inn?
Björn Guðmundsson
Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
-
K351
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 15 Des 2008, 21:15
Fara aftur til Meðlimir og Bílarnir þeirra
Hver er tengdur
Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir