Handbremsu barkar.

Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Handbremsu barkar.

Innleggfrá oliverhinrik » 29 Jún 2009, 17:44

Ég komst að því að VDO í Reykjavík eiga ennþá tækin til að framleiða handbremsubarka og kúplingsbarka en þeir hættu
að nota tækin og settu þau í geymslu.
Væri ekki ráð fyrir Krúser klúbbinn eða fornbílaklúbbinn að reyna að ná tækjunum og framleiða fyrir fornbílaeigendur
því það er ekki alltaf auðvelt að fá þetta erlendis.
Mér gengur meira að segja illa að fá þetta í Ramblerinn minn.
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Re: Handbremsu barkar.

Innleggfrá K351 » 22 Júl 2009, 15:43

Ekki slæm hugmynd, en hinsvegar er ekkert mál að fá þetta nýtt og flott frá Ameríku. Ég veit ekki hvernig Rambler þú átt, en þú færð þetta örugglega hjá RockAuto á góðu verði.
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: Handbremsu barkar.

Innleggfrá oliverhinrik » 25 Júl 2009, 12:14

Þeir hér hjá IB á Selfossi eru í sambandi við nokkra í USA að reyna að finna þetta og það gengur illa.
Þeir vita um 1 aðila sem þetta er til hjá en verðið var þar fyrir 6 vikum síðan 45.ooo :shock: .
Ég er með Rambler Ambassador 1966.
Nýbúinn að setja inn mynd af honum þarna í meðlima kynningunni.
Tall fyrir uppl athuga þetta fyrirtæki.
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Re: Handbremsu barkar.

Innleggfrá K351 » 28 Júl 2009, 09:54

Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: Handbremsu barkar.

Innleggfrá oliverhinrik » 08 Sep 2009, 16:42

Takk, barkinn fannst.
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01


Fara aftur til Almennar Umræður

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 8 gestir

cron