Lincoln Continental 91.

Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Lincoln Continental 91.

Innleggfrá börkur62 » 02 Apr 2009, 19:50

Er með einn gamlan og góðan Lincoln og nú eru loftpúðarnir aftan ónýtir, veit einhver hvar maður finnur svona dempara með gormum? Hef leitað á partasölum, Hjalli á ekki nema að setja dempara og gorm upp á gamla stuctinn, það kostar helling. Þetta á að passa úr fleiri tegundum (týpum) af Ford líklegast..
Það er búið að setja mcpherson að framan á þessum bíl mínum fyrir löngu síðan.
kv, Börkur.
börkur62
 
Innlegg: 6
Skráður: 22 Mar 2009, 22:01

Re: Lincoln Continental 91.

Innleggfrá K351 » 04 Apr 2009, 20:58

MONROE Part # 30138 More Info {Specialty Strut; Rear w/0 in. Lift/Drop (***Up to a $125 Rebate with Purchase of Select Combinations of Monroe Shocks or Struts. See More Info for Details***)} Sale Item $37.79

Kíktu á rockauto.com þeir eru með þetta á útsölu.

Notaðu svo þennan kóða og þá færðu kanski 5% afslátt af flutningi og því sem er ekki á útsölu.

Your discount code is:

993916680312

Using Your Discount Code
Enter the code above in the "How did you hear about us" line of the shopping cart. If you are using our traditional HTML catalog, please click the "Apply" button to the right of the field. Your discount will automatically appear, subtracted from your order total.
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: Lincoln Continental 91.

Innleggfrá Dodge » 08 Apr 2009, 09:40

Ég átti eitt sinn svona ólukkans bíl og var í stöðugum slag við púðakerfið, þá var mér tjáð að þetta passaði úr sömu árgerðum af Ford Taurus,
og þykir mér það ekkert ósennilegt, svipað stórir bílar og sjálfsagt sami undirvagn
Dodge
 
Innlegg: 1
Skráður: 18 Nóv 2008, 14:43


Fara aftur til Almennar Umræður

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 10 gestir

cron