Er með einn gamlan og góðan Lincoln og nú eru loftpúðarnir aftan ónýtir, veit einhver hvar maður finnur svona dempara með gormum? Hef leitað á partasölum, Hjalli á ekki nema að setja dempara og gorm upp á gamla stuctinn, það kostar helling. Þetta á að passa úr fleiri tegundum (týpum) af Ford líklegast..
Það er búið að setja mcpherson að framan á þessum bíl mínum fyrir löngu síðan.
kv, Börkur.