Mercury Comet 1974

Kynntu þig og bílinn þinn fyrir öðrum klúbbmeðlimum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Mercury Comet 1974

Innleggfrá K351 » 15 Des 2008, 21:48

Nokkrar myndir af Cometnum mínum
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Bíllinn var innfluttur nýr til Íslands, lengst af í eigu kennara á Húsavík minnir mig, gerður upp 2001. Upprunalega var bíllinn með 6 cyl vél en er nú með V8 351 Windsor.

Tæknilegar upplýsingar

VIN númer: 4K31T 541056

4 – 1974
K – Kansas city
31 – 31 / 62B - Comet 2-door Sedan Standard or GT
T – 6-200 - 1 bbl - 84 Horsepower
541056 – Consecutive Unit Number

Body 62B – Comet 2-door Sedan Standard or GT
Color 5T – Saddle Bronze Poly (Metallic) Ditzler #2575, Sherwin-Williams M5145A
Trim PU – Tan - Luxury Decor Option
Trans W – C4 automatic
Axle 3 – 2.79:1
DS0 96 – Export

Vél 351W D4AE-6015-AA-10 6M1
1. desember 1976

Head 302
date code 0J16 = 16 september 1970
Sennilega 58,2cc
Ekki merkt 2V eða 4V “T” í staðinn

Ventlagormar ljósrauðir (standard)

Edelbrook performer 351 millihedd

Knastás sennilega stock 302 ás

Flækjur og 2,5" tvöfalt púst

Sjálfskipting

Ford C4 merking:
PEB H6
D4DBA M18

TCI Brakeaway Converter stall 2400 rpm

Blöndungur holley List 6853
List 6853 is a model 4165 650cfm double pumper (spread bore, Chevy dót)
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: Mercury Comet 1974

Innleggfrá krúser 57 » 16 Des 2008, 17:04

Flottur Cometinn, Bjössi...BARA flottur.
kv.
Einar
krúser 57
 
Innlegg: 129
Skráður: 26 Nóv 2008, 13:30

Re: Mercury Comet 1974

Innleggfrá kristjan » 17 Des 2008, 11:20

já þetta eru töff græjur
kristjan
 
Innlegg: 18
Skráður: 22 Nóv 2008, 08:31

Re: Mercury Comet 1974

Innleggfrá Ozeki » 17 Des 2008, 21:11

Mjög flottur Comet.
Dekk með hvítum stöfum færi honum vel
Ozeki at simnet púnktur is
Buick '73

When I die, I want to go peacefully like my Grandfather did, in his sleep -- not screaming, like the passengers in his car
Ozeki
 
Innlegg: 37
Skráður: 31 Okt 2008, 22:37

Re: Mercury Comet 1974

Innleggfrá htice » 17 Des 2008, 21:21

Hvaða hásing er undir Comet? - Læstur?
htice
 
Innlegg: 4
Skráður: 17 Des 2008, 21:07
Staðsetning: Reykjavíkursvæðið

Re: Mercury Comet 1974

Innleggfrá K351 » 18 Des 2008, 15:56

Hann er með 8" ford, sem dugar ágætlega undir 400 hestöflum. Hann er ólæstur, en ég á diskalæsingu sem fer í hann þegar ég verð í stuði.
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15


Fara aftur til Meðlimir og Bílarnir þeirra

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron