Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.
Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57
frá Þórður A. » 06 Maí 2009, 18:47
Jæja, er ég sá eini sem fór ekki alveg hreinn í gegnum skoðun?
Fékk endurskoðun út á annað ljósakerið og að ein festingin á sætinu mínu var brotin.
Þessu verður reddað á morgun bara.
-
Þórður A.
-
- Innlegg: 2
- Skráður: 17 Apr 2009, 00:31
frá K351 » 09 Maí 2009, 22:16
Það voru nokkrir sem þurfa að koma aftur, en það er bara eins og gengur. Betra að hafa öryggisatriðin í lagi.
Björn Guðmundsson
Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
-
K351
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 15 Des 2008, 21:15
Fara aftur til Almennar Umræður
Hver er tengdur
Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir