Síða 1 af 1

Nýr hér. 73 Eldorado

InnleggInnsent: 02 Ágú 2013, 15:08
frá íbbiM
sælir krúserar.

eignaðist smá fleka í gær. og kíkti einmitt á hitting

þetta er 73 eldorado coupe. með 500cid

hann kom inn í góðærinu eins og margir aðrir. og var úti á landi lengst af.

bíllinn virðist vera alveg óuppgerður og upprunalegur. merkilega mikið eftir af orginal lakkinu meirasegja, virðast flestir límmiðar og flr vera inn á hurðum og skottloki og flr.

hann er orðinn dáldið grófur í útliti, að innan sem utan, sólbakað mælaborð. en hann er í góðu standi og keyrir eins og draumur. ekkert skrölt og hávaði. lýður bara hljóðlega um. satt að segja keyrir hann miklu betur en ég þorði að vona. ég yrði ekki hissa ef hann væri ekki mikið keyrður.

kv, íbbi

Mynd
Mynd

Re: Nýr hér. 73 Eldorado

InnleggInnsent: 21 Ágú 2013, 20:35
frá K351
Flottur :)