Nýr hér. 73 Eldorado

Kynntu þig og bílinn þinn fyrir öðrum klúbbmeðlimum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Nýr hér. 73 Eldorado

Innleggfrá íbbiM » 02 Ágú 2013, 15:08

sælir krúserar.

eignaðist smá fleka í gær. og kíkti einmitt á hitting

þetta er 73 eldorado coupe. með 500cid

hann kom inn í góðærinu eins og margir aðrir. og var úti á landi lengst af.

bíllinn virðist vera alveg óuppgerður og upprunalegur. merkilega mikið eftir af orginal lakkinu meirasegja, virðast flestir límmiðar og flr vera inn á hurðum og skottloki og flr.

hann er orðinn dáldið grófur í útliti, að innan sem utan, sólbakað mælaborð. en hann er í góðu standi og keyrir eins og draumur. ekkert skrölt og hávaði. lýður bara hljóðlega um. satt að segja keyrir hann miklu betur en ég þorði að vona. ég yrði ekki hissa ef hann væri ekki mikið keyrður.

kv, íbbi

Mynd
Mynd
íbbiM
 
Innlegg: 1
Skráður: 02 Ágú 2013, 14:52

Re: Nýr hér. 73 Eldorado

Innleggfrá K351 » 21 Ágú 2013, 20:35

Flottur :)
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15


Fara aftur til Meðlimir og Bílarnir þeirra

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron