Sælir

Kynntu þig og bílinn þinn fyrir öðrum klúbbmeðlimum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Sælir

Innleggfrá Sævar Örn » 26 Sep 2010, 21:23

Var að skrá mig í klúbbinn og hér á síðuna, en hef nú verið á þessum algengustu síðum áður

er 18 ára og bifvélavirkjanemi sem á stutt eftir í sveinspróf, vinn á rótgrónnu bílaverkstæði í Hafnarfirði.




Ég á 3 bíla eins og er, en er svolítið lauslátur á bíla eins og svo margir á mínum aldri.


En þeir sem ég á núna og geri ráð fyrir að eiga eitthvað áfram eru Suzuki Vitara á 33" sem ég hef átt síðan 2008, Subaru 1800 n/a 1986 sem eg hef átt frá því í vor, og AMC Eagle 1982 sem ég keypti nýverið og ætla að gera drifrás og mekanikk gott og sjá svo til með útlitið, dreg þó í efa að ég nenni í allsherjar uppgerð með þessa bifreið.

Ég e reinnig þekktur sem umsjónarmaður Sambands Íslenskra suzukijeppaeigenda http://sukka.is og mikill áhugamaður um suzuki jeppa.

Mynd3

Súkkan og örninn, vissulega er þetta athæfi kolólöglegt en gekk þrátt fyrir það mjög vel og súkkan sýndi öll sín 96 hestöfl með prýði.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Sævar Örn
 
Innlegg: 1
Skráður: 26 Sep 2010, 21:15

Fara aftur til Meðlimir og Bílarnir þeirra

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron