Síða 1 af 2

Nýr meðlimur hér !

InnleggInnsent: 03 Mar 2010, 00:07
frá Arnarpuki
Sælir! Var að skrá mig hér á spjallið

Hér er Bíllinn minn. sem er chevy Chevelle 1970. Hann er í uppgerð eins og er, en langt komin hann verður sprautaður á næstu dögum og svo fer í hann 406-Chevy mótor með 60cc heddum og heitum ás.

Ég á ekki góðar myndir af honum ég tók alltof fár myndir af honum áður en ég byrjaði á uppgerðini
Mynd
Mynd


Svona verður hann sprautaður eftir nokkra daga.
Mynd

Kv. Arnar Helgi

Re: Nýr meðlimur hér !

InnleggInnsent: 04 Mar 2010, 18:03
frá oliverhinrik
Flottttuuuuurrrrrrrr 8-)

Re: Nýr meðlimur hér !

InnleggInnsent: 04 Mar 2010, 20:26
frá Ozeki
Þetta verður helflott Chevelle

Re: Nýr meðlimur hér !

InnleggInnsent: 04 Mar 2010, 23:40
frá K351
Frábært æðislegir bílar Chevellan gaman að heyra af þessu.
Verður hann rúntari eða kvartmílutæki eða kanski bæði?

Re: Nýr meðlimur hér !

InnleggInnsent: 04 Mar 2010, 23:50
frá Arnarpuki
K351 skrifaði:Frábært æðislegir bílar Chevellan gaman að heyra af þessu.
Verður hann rúntari eða kvartmílutæki eða kanski bæði?


Hann verður bara Krúser! :mrgreen:

Re: Nýr meðlimur hér !

InnleggInnsent: 05 Mar 2010, 14:01
frá krúser 57
Hann verður alveg stórglæsilegur svona hvítur.
Verður hann ekki klár fyrir sumarið ?.....það er alveg að detta á .

Re: Nýr meðlimur hér !

InnleggInnsent: 06 Mar 2010, 01:07
frá Arnarpuki
krúser 57 skrifaði:Hann verður alveg stórglæsilegur svona hvítur.
Verður hann ekki klár fyrir sumarið ?.....það er alveg að detta á .

Jú hann kemur á götuna í sumar, ég stefni allavegana að því!

Re: Nýr meðlimur hér !

InnleggInnsent: 23 Mar 2010, 09:16
frá Arnarpuki
Hvitur bíll! :D
Mynd

Re: Nýr meðlimur hér !

InnleggInnsent: 30 Mar 2010, 14:12
frá allibird
Þrusu glæsilegt tæki !
Bara verst að þetta skuli vera Chevy . . . :lol:

Re: Nýr meðlimur hér !

InnleggInnsent: 30 Mar 2010, 14:22
frá krúser 57
Alli, það er nú einmitt það besta við bílinn að þetta er Chevy. :-)