Sælir! Var að skrá mig hér á spjallið
Hér er Bíllinn minn. sem er chevy Chevelle 1970. Hann er í uppgerð eins og er, en langt komin hann verður sprautaður á næstu dögum og svo fer í hann 406-Chevy mótor með 60cc heddum og heitum ás.
Ég á ekki góðar myndir af honum ég tók alltof fár myndir af honum áður en ég byrjaði á uppgerðini
Svona verður hann sprautaður eftir nokkra daga.
Kv. Arnar Helgi