Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Kynntu þig og bílinn þinn fyrir öðrum klúbbmeðlimum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Innleggfrá oliverhinrik » 21 Apr 2009, 20:09

Komið þið allir sælir og blessað.
Oliver heiti ég og er nýr hér og ennnnnnþá á besta aldri :) .
Ég bý á Selfossi og er með rauðann Rambler Ambassador 1966.
Kveðja Oliver.
P.S. Hefði viljað setja inn myndir af bílnum en kann ekki á þetta Img dót.
Seinast breytt af oliverhinrik þann 07 Nóv 2009, 14:32, breytt 2 sinnum alls.
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Re: Halló.

Innleggfrá Ozeki » 21 Apr 2009, 20:57

Sælir,

Þú þarft að hlaða myndinni upp á eitthvað netsvæði (til dæmis flickr.com)

Smellir svo á Img hnappinn og klístrar slóðinni á myndina á milli [img]og[/img]

Mynd
Ozeki at simnet púnktur is
Buick '73

When I die, I want to go peacefully like my Grandfather did, in his sleep -- not screaming, like the passengers in his car
Ozeki
 
Innlegg: 37
Skráður: 31 Okt 2008, 22:37

Re: Halló.

Innleggfrá K351 » 22 Apr 2009, 10:57

Það er líka hægt að upphala viðhengi (birtist sem valmöguleiki þegar þú sendir svar)
Viðhengi
1967DualAmericanRebel021m_jpg.jpg
Rambler American 1967
1967DualAmericanRebel021m_jpg.jpg (133.06 KiB) Skoðað 18865 sinnum
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: Halló.

Innleggfrá oliverhinrik » 29 Jún 2009, 17:36

Jæja hérna er loksins mynd af bílnum.
Viðhengi
R1.jpg
R1.jpg (158.22 KiB) Skoðað 18607 sinnum
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Re: Halló. Komin mynd af bílnum.

Innleggfrá kristjan » 24 Sep 2009, 08:11

flottur :shock: svona Rambler eru flottastir :!: Pabbi átti svona Grænan hér á Akureyri bara gaman að keyra hann 8-)
kristjan
 
Innlegg: 18
Skráður: 22 Nóv 2008, 08:31

Re: Halló. Komin mynd af bílnum.

Innleggfrá krúser 57 » 24 Sep 2009, 11:01

Flottur bíll.
Það eru ekki margir Ambassadorar eftir hér á eyjunni.
krúser 57
 
Innlegg: 129
Skráður: 26 Nóv 2008, 13:30

Re: Halló. Komin mynd af bílnum.

Innleggfrá oliverhinrik » 19 Okt 2009, 21:32

Ja því miður var hann lyklaður fyrir utan hjá mér um daginn svo hann þurfti að fara í sprautun.
Fékk hann úr sprautun í síðasta mánuði og er að laga hann og raða honum aftur saman.
Er að verða búinn,
Set inn nýjar myndir fljótlega bæði af risponum og með aðeins breytta litnum.
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Re: Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Innleggfrá oliverhinrik » 07 Nóv 2009, 14:37

2 myndir af skemmdum.
Viðhengi
Rambler skemmdir 087.jpg
Rambler skemmdir 087.jpg (75.9 KiB) Skoðað 18012 sinnum
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Re: Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Innleggfrá oliverhinrik » 12 Nóv 2009, 17:07

Hin myndin
Viðhengi
Rambler skemmdir 090.jpg
Rambler skemmdir 090.jpg (66.73 KiB) Skoðað 18005 sinnum
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Re: Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Innleggfrá oliverhinrik » 12 Nóv 2009, 17:09

Kominn aftur á götuna.
Viðhengi
Copy of 100_1980.jpg
Copy of 100_1980.jpg (80.94 KiB) Skoðað 18002 sinnum
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Næst

Fara aftur til Meðlimir og Bílarnir þeirra

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron