Mercedes-Benz C107 - 350SLC - 1972

Kynntu þig og bílinn þinn fyrir öðrum klúbbmeðlimum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Mercedes-Benz C107 - 350SLC - 1972

Innleggfrá SLC » 24 Jan 2013, 13:01

Sælir félagar,

Hér fyrir neðan er "smá" lýsing á eðalbílnum mínum :D
Mynd

Mercedes-Benz 350 SLC
Árgerð: 1972

Skráningarnúmer: F 1972
Verksmiðjunúmer: 107.023 10 003587
Vélarnúmer: 116.982 10 003474

Vél: V8 3500cc
Afl: 195Hp @ 5500RPM
Tog: 275Nm @ 4000RPM
Innspýting: BOSCH D-Jetronic
Hámarkshraði: 210 km/h
Skipting: Beinskiptur 4 gíra
Eyðsla: 13,0 Ltr/100 km

Eiginþyngd: 1590 kg
Lengd 4,75 m
Breidd 1,79 m
Hæð: 1,33 m

Litur: #387 Blau Metallic
Innrétting: Cognac Brown Leather
Ekinn: 103.000 km (ca. 2.500 á ári)

Innfluttur 2005
Skráningar-saga:
Þýskaland-
SF M 777 frá 1972-2005
Ísland-
107 frá 2005-2010
TT-388 frá 2010-2012
F 1972 frá des. 2012 (steðji)

Fjöldi smíðaðra 350SLC: 13.924 (09/1971 - 03/1980)
Fjöldi smíðaðra R/C107: 237.287 (02/1971 - 08/1989)
350 SLC ´72
SLC
 
Innlegg: 1
Skráður: 15 Nóv 2012, 22:56

Fara aftur til Meðlimir og Bílarnir þeirra

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 5 gestir

cron