Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Kynntu þig og bílinn þinn fyrir öðrum klúbbmeðlimum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Re: Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Innleggfrá Ozeki » 12 Nóv 2009, 20:26

Ótrúlegir kúkalabbar sem lykla bíla .. enn ótrúlegri hljóta þeir að vera sem geta fengið það af sér að skemma gamla flotta bíla eins og þennan :evil:
Mjög fallegur litur annars, hvaða vél er í tækinu?
Ozeki at simnet púnktur is
Buick '73

When I die, I want to go peacefully like my Grandfather did, in his sleep -- not screaming, like the passengers in his car
Ozeki
 
Innlegg: 37
Skráður: 31 Okt 2008, 22:37

Re: Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Innleggfrá oliverhinrik » 12 Nóv 2009, 22:53

Hann er sjálfskiptur með 232 línu en ég er að leita mér að 304 með sjálfskiptingu.
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Re: Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Innleggfrá K351 » 14 Feb 2010, 23:33

Vá glæsilegur, var bara að sjá þetta núna er hann klár á götuna í sumar?
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Innleggfrá oliverhinrik » 04 Mar 2010, 17:55

Já hann er klár en hann er líka til sölu.
oliverhinrik
 
Innlegg: 33
Skráður: 21 Apr 2009, 20:01

Re: Halló. Bíllinn kominn út ný sprautaður.

Innleggfrá screepo » 09 Des 2012, 00:34

Er þetta nokkuð gamli A906 sem Bjarni Saak átti á Akureyri, og Jón á Þverá átti síðan?
screepo
 
Innlegg: 1
Skráður: 08 Des 2012, 23:46

Fyrri

Fara aftur til Meðlimir og Bílarnir þeirra

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 6 gestir

cron