Krúserinn minn:
Buick Electra 255 Limited árg. 1973
Fór á götuna í sumar eftir mikla yfirlegu. Fleiri myndir á flickr
Ætlaði samt að kaupa fleiri varahluti og gera meira í vetur, en svo fór Ísland á hausinn ...
Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57
Guðmundur Björnsson skrifaði:Flottur þessi Buick,er þetta ekki bíllinn sem stóð uppí Ármúla í denn? Gamall ráðherrabíll?
Fara aftur til Meðlimir og Bílarnir þeirra
Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir