Síða 1 af 1

ford prefect

InnleggInnsent: 03 Mar 2009, 22:53
frá nonni
ég er að leita að ford prefect 1946 rauðum og gulum með mynd af eldi a hliðunum seldi hann um 1980 frá akureyri til hafnarfjarðar

Re: ford prefect

InnleggInnsent: 08 Mar 2009, 00:26
frá K351
Svona body?
Mynd
Ég man ekki eftir að hafa séð neinn svona lengi, hvað þá með eldtungur.

Re: ford prefect

InnleggInnsent: 12 Mar 2009, 21:33
frá nonni
já nema ljósin voru inní brettonum