Dodge Challenger
Innsent: 16 Jan 2009, 18:20
Sælir.
Ákvað að breyta póstinum sem að ég var með áður en hann var varðandi gamla Dodge Challenger sem að ég átti í æsku.
Ég keypti hann árið 1982 og var hann þá með skráningarnúmerið G 15612,á krómfelgum með krómaða koppa og bara nokkuð góður.Seldi hann svo árið 1986,var þá búinn að eyða ansi miklum tíma og seðlum í hann.Nýjar krómfelgur,sílsarör,mótorinn fékk yfirhalningu var boraður og var eitt og annað góðgæti sett í hann,var 318 og fékk smá úr 340 mótornum.setti sixpack loftinntak og lakkaði svo gæðinginn.Þegar að hann er seldur hefur hann skráningarnúmerið B 468.Hef svo ekkert af þessum ágæta bíl séð eða heyrt.Datt þess vegna í hug að athuga á þessu svæði,hvort að menn vissu eitthvað.Læt fylgja með mynd af honum,en ég sá myndir á bilavefur.net sem að gætu átt við hann
Ákvað að breyta póstinum sem að ég var með áður en hann var varðandi gamla Dodge Challenger sem að ég átti í æsku.
Ég keypti hann árið 1982 og var hann þá með skráningarnúmerið G 15612,á krómfelgum með krómaða koppa og bara nokkuð góður.Seldi hann svo árið 1986,var þá búinn að eyða ansi miklum tíma og seðlum í hann.Nýjar krómfelgur,sílsarör,mótorinn fékk yfirhalningu var boraður og var eitt og annað góðgæti sett í hann,var 318 og fékk smá úr 340 mótornum.setti sixpack loftinntak og lakkaði svo gæðinginn.Þegar að hann er seldur hefur hann skráningarnúmerið B 468.Hef svo ekkert af þessum ágæta bíl séð eða heyrt.Datt þess vegna í hug að athuga á þessu svæði,hvort að menn vissu eitthvað.Læt fylgja með mynd af honum,en ég sá myndir á bilavefur.net sem að gætu átt við hann