Síða 1 af 1

Leigja bíl fyrir brúðkaup

InnleggInnsent: 13 Júl 2016, 18:35
frá Snæsi
Sælir

Ég er að fara að gifta mig þann 23 júlí næstkomandi og er að leita mér að brúðarbíl. Er opin fyrir flestu, en helst ekki yngra en 1980. amersískt/evrópskt ofl. Með eða án bílstjóra. Athöfnin fer fram í fljótshlíðinni og veislan á Hellu. Brúðarmyndartakan mun fara fram á báðum stöðum. Væri gott ef bíllinn væri í nánd við selfoss eða hellu, en samt ekkert must.

Ef þið eigð eitthvern bíl sem þið eruð til í leigja í þetta eða vitið um eitthvern sem gæti verið það þá megið þið endlilega láta heyra í ykkur.

kv
Snæsi

snaez@hotmail.com