Veit einhver um olíu þrýsting á y blokk ford

Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Veit einhver um olíu þrýsting á y blokk ford

Innleggfrá balli65 » 13 Sep 2014, 14:25

Komið þið sæl :) Mig langar að spyrja ykkur reynsluboltanna hvernig þetta er með olíuþrýsting á y blokk Ford 368. Málið er að ég var lokksins að eignast fornbíl. Hann virðist ekki fá smurningu upp á rocker armanna en svo þegar maður fer að googla þá er talað um að þetta sé algent með þessar vélar. þetta er 1957 mercury.
balli65
 
Innlegg: 1
Skráður: 13 Sep 2014, 14:22

Fara aftur til Almennar Umræður

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron