Komið þið sæl
Mig langar að spyrja ykkur reynsluboltanna hvernig þetta er með olíuþrýsting á y blokk Ford 368. Málið er að ég var lokksins að eignast fornbíl. Hann virðist ekki fá smurningu upp á rocker armanna en svo þegar maður fer að googla þá er talað um að þetta sé algent með þessar vélar. þetta er 1957 mercury.