Síða 1 af 1
Hugmynd af rúnti
Innsent:
28 Des 2008, 23:02
frá Haffi_1301
Ég er með eina hugmynd af rúnti og langaði að sjá hvað þið seigið um það hvort við ættum að taka gamlársdags rúnt?
Endilega látið heira í ykkur
kv. Haffi
Re: Hugmynd af rúnti
Innsent:
29 Des 2008, 17:42
frá Ozeki
Er ekki alltaf stórhætta á skítaveðri á þessu skeri um þennan árstíma ... ég tími ekki út með minn nema í þurru
Re: Hugmynd af rúnti
Innsent:
29 Des 2008, 22:35
frá krúser 57
Sama hér. Bíllinn er undir yfirbreiðslunni og verður að sætta sig við að bíða...og bíða...og bíða, þangað til að vorar.
Setti hann þó í gang í gær, sem ég geri oft yfir vetrartímann.
Þó eru örugglega einhverjir til í slaginn.
Re: Hugmynd af rúnti
Innsent:
29 Des 2008, 23:53
frá Haffi_1301
það er nú ekki spáð neinu leiðinlegu veðri á gamlársdag, lítur út fyrir að hægt væri að taka smá hring yfir daginn.
ég er nú sjálfur bara með bílinn úti yfir veturinn.
Re: Hugmynd af rúnti
Innsent:
31 Des 2008, 00:46
frá K351
Ég ef stundum tekið forskot á sæluna á veturna og farið eina stutta bunu, en bara þegar það er þurrt og ekki mikið ryk.
Re: Hugmynd af rúnti
Innsent:
31 Des 2008, 01:34
frá caddy
Sælir er búin að vera á rúntinum í gær og ætla að rúnta
á morgun, það er sumarblíða hér í Reykjavík ( Eins og er)
fór meira að segja á sjóinn ( ekki á bílnum) og veiddi mér nokkra Skarfa
í matin það var blíða
Kv Jói #1302
Re: Hugmynd af rúnti
Innsent:
31 Des 2008, 02:39
frá Haffi_1301
tad vaeri gaman ef einhverjir mundu koma hittast a' n1 um kl 1 eda 2
og taka 2 hringi
spain er ekki slaem fyrir daginn