Hverjir álhúða málma?

Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Hverjir álhúða málma?

Innleggfrá CAM71 » 28 Des 2008, 13:23

Ég frétti um daginn að sumir væru að álhúða t.d. flækjur en það var eitthvað óklárt hvaða aðilar gerðu það.
Vita einhverjir hér hvaða fyrirtæki gera þetta?
CAM71
 
Innlegg: 6
Skráður: 02 Nóv 2008, 01:04

Re: Hverjir álhúða málma?

Innleggfrá K351 » 01 Jan 2009, 20:28

Veit ekki hverjir álhúða, en pólíhúðun í Kópavogi plasthúðar og svo er eitthvað fyrirtæki sem getur keramikhúðað, en það er flott fyrir flækjurnar. Man bara ekki hvað það heitir.
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: Hverjir álhúða málma?

Innleggfrá htice » 09 Jan 2009, 23:59

Hverjir - hvaða fyrirtæki eru það sem geta keramikhúðað hér á skerinu - einhver sem hefur hugmynd?
htice
 
Innlegg: 4
Skráður: 17 Des 2008, 21:07
Staðsetning: Reykjavíkursvæðið


Fara aftur til Almennar Umræður

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron