Síða 1 af 1

Wings´n Wheels Tungubökkum 31. ágúst 2013

InnleggInnsent: 25 Ágú 2013, 20:45
frá Sigurjón Valsson
Ágætu krúserfólk,
Nú er komið að hinni árlegu Wings´n Wheels sýningu á Tungubökkum í Mosfellsbæ, en hún veður haldinn þann 31. ágúst 2013. Langtíma veðurspáin gerir ráð fyrir norðan kalda og léttskýjuðu :D Við vonumst eftir að sem flestir sjá sér fært að mæta á svæðið til þess að sýna dýrgripina sína.

Mynd