Wings´n Wheels Tungubökkum 31. ágúst 2013

Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Wings´n Wheels Tungubökkum 31. ágúst 2013

Innleggfrá Sigurjón Valsson » 25 Ágú 2013, 20:45

Ágætu krúserfólk,
Nú er komið að hinni árlegu Wings´n Wheels sýningu á Tungubökkum í Mosfellsbæ, en hún veður haldinn þann 31. ágúst 2013. Langtíma veðurspáin gerir ráð fyrir norðan kalda og léttskýjuðu :D Við vonumst eftir að sem flestir sjá sér fært að mæta á svæðið til þess að sýna dýrgripina sína.

Mynd
Sigurjón Valsson
 
Innlegg: 7
Skráður: 31 Ágú 2010, 15:55

Fara aftur til Almennar Umræður

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 6 gestir

cron