Síða 1 af 1

Breyta pósta stillingum

InnleggInnsent: 19 Des 2008, 23:31
frá K351
Maggi

Væri ekki hægt að stilla spjallið þannig (default) að það láti menn vita með tölvupósti ef einhver svarar þræði?
Þetta kemur meira lífi í spjallið.

Ef það fer í taugarnar á einhverjum getur hann slökkt á því sjálfur.

Re: Breyta pósta stillingum

InnleggInnsent: 24 Des 2008, 13:54
frá Moli
Sælir,

Ég veit ekki til þess að það sé hægt, en ég skal kanna það þó ég sé enginn snillingur á þetta spjall! 8-)