Síða 1 af 1

Verðmat

InnleggInnsent: 11 Sep 2012, 20:51
frá TKI
Kveldið
Getið þið bent mér á einhvern sem gæti hjálpað til með verðmat á gömlum Trans AM?

Þakkir

Re: Verðmat

InnleggInnsent: 16 Sep 2012, 11:17
frá Ozeki
Þú getur alltaf borið þig saman við aðra sem eru að selja svipað.
Ef enginn á landinu er að selja svipað, þá leyta erlendis, Danmörk, Svíþjóð osfr.
Svo er náttúrulega ameríkuhreppur, ebay, NADA er með ágætan vef til að hafa hliðsjón af fyrir sjaldgæfa fornbíla.

Síðasta sort er svo að pósta myndum og lýsingu af gullinu hérna á vefinn og láta okkur sérfærðingana segja þér hvað þú getur vonast eftir :mrgreen:
En þrátt fyirr allt þetta getur það verið eitt hvað þú svo setur á bílinn og annað hvað einhver vill telja marga fimm-þúsundkalla upp úr veskinu sínu fyrir gripinn.