Wings and Wheels 25 ágúst á Tungubökkum
Innsent: 14 Ágú 2012, 13:42
Ágætu Krúsermenn,
Flugklúbbur Mosfellsbæjar hefur ákveðið að halda Wings and Wheels sýningu á Tungubökkum þann 25. ágúst næstkomandi. Síðast liðin tvö ár hafa fornbílaeigendur fölmennt á Tungubakkaflugvöllu og átt þátt í að skapa ógleymanlegt andrúmsloft, og nú ætlum við að endurtaka leikinn.
Svæðið opnar klukkan 12 á hádegi, og er öllum frjálst að mæta með tæki sín og tól á þeim tíma.
Malarvegurinn niður að flugvellinum verður heflaður og rykbundinn fyrir sýninguna.
Boðið verður upp á aðstöðu fyrir sölubása á svæðinu, og geta þeir sem hafa áhuga haft samband við Sigurjón í s.8584286.
Ég vonast til að sjá sem flesta á Tungubökkum síðasta laugardag í ágúst.
Sigurjón Valsson.
Flugklúbbur Mosfellsbæjar hefur ákveðið að halda Wings and Wheels sýningu á Tungubökkum þann 25. ágúst næstkomandi. Síðast liðin tvö ár hafa fornbílaeigendur fölmennt á Tungubakkaflugvöllu og átt þátt í að skapa ógleymanlegt andrúmsloft, og nú ætlum við að endurtaka leikinn.
Svæðið opnar klukkan 12 á hádegi, og er öllum frjálst að mæta með tæki sín og tól á þeim tíma.
Malarvegurinn niður að flugvellinum verður heflaður og rykbundinn fyrir sýninguna.
Boðið verður upp á aðstöðu fyrir sölubása á svæðinu, og geta þeir sem hafa áhuga haft samband við Sigurjón í s.8584286.
Ég vonast til að sjá sem flesta á Tungubökkum síðasta laugardag í ágúst.
Sigurjón Valsson.