Wings and Wheels 25 ágúst á Tungubökkum

Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Wings and Wheels 25 ágúst á Tungubökkum

Innleggfrá Sigurjón Valsson » 14 Ágú 2012, 13:42

Ágætu Krúsermenn,
Flugklúbbur Mosfellsbæjar hefur ákveðið að halda Wings and Wheels sýningu á Tungubökkum þann 25. ágúst næstkomandi. Síðast liðin tvö ár hafa fornbílaeigendur fölmennt á Tungubakkaflugvöllu og átt þátt í að skapa ógleymanlegt andrúmsloft, og nú ætlum við að endurtaka leikinn.

Svæðið opnar klukkan 12 á hádegi, og er öllum frjálst að mæta með tæki sín og tól á þeim tíma.
Malarvegurinn niður að flugvellinum verður heflaður og rykbundinn fyrir sýninguna.
Boðið verður upp á aðstöðu fyrir sölubása á svæðinu, og geta þeir sem hafa áhuga haft samband við Sigurjón í s.8584286.

Ég vonast til að sjá sem flesta á Tungubökkum síðasta laugardag í ágúst.

Sigurjón Valsson.
Sigurjón Valsson
 
Innlegg: 7
Skráður: 31 Ágú 2010, 15:55

Re: Wings and Wheels 25 ágúst á Tungubökkum

Innleggfrá bodvarg » 14 Ágú 2012, 19:29

stefni að því að vera með myndavélina með mér ef að einhverjir vilja fá flottar myndir af bílnum hjá sér
bodvarg
 
Innlegg: 4
Skráður: 01 Ágú 2012, 20:27

Re: Wings and Wheels 25 ágúst á Tungubökkum

Innleggfrá Guðfinnur » 26 Ágú 2012, 23:01

Guðfinnur
 
Innlegg: 13
Skráður: 29 Ágú 2009, 19:26

Re: Wings and Wheels 25 ágúst á Tungubökkum

Innleggfrá bodvarg » 30 Ágú 2012, 16:40

bodvarg
 
Innlegg: 4
Skráður: 01 Ágú 2012, 20:27


Fara aftur til Almennar Umræður

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 4 gestir

cron