Bíladagar 2011

Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Bíladagar 2011

Innleggfrá Anton Ólafsson » 05 Jún 2011, 00:44

Eins og allir vita þá eru bíladagar á Akureyri 17júní helgina,

Datt í hug að krúser menn hefðu áhuga á nýjast flokknum í götuspyrnunni, teppaflokknum.

Bílar- Teppaflokkur

1.Fornbílar (eldri en 25ára) og lágmarksþyngd 2tonn

2.Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðukendri skoðunarstöð. Ökutæki skal geta staðist slíka skoðun á keppnistað.

3.Hjólbarðar skulu vera götulöglegir og DOT merktir

Nánar á http://ba.is/news/olis_gotuspyrnan_2011_-_skraning/
Anton Ólafsson
 
Innlegg: 5
Skráður: 05 Jún 2009, 01:31

Fara aftur til Almennar Umræður

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron