Eins og allir vita þá eru bíladagar á Akureyri 17júní helgina,
Datt í hug að krúser menn hefðu áhuga á nýjast flokknum í götuspyrnunni, teppaflokknum.
Bílar- Teppaflokkur
1.Fornbílar (eldri en 25ára) og lágmarksþyngd 2tonn
2.Ökutæki skal vera á númerum og fullskoðað af viðukendri skoðunarstöð. Ökutæki skal geta staðist slíka skoðun á keppnistað.
3.Hjólbarðar skulu vera götulöglegir og DOT merktir
Nánar á http://ba.is/news/olis_gotuspyrnan_2011_-_skraning/