Síða 1 af 1

Lincoln

InnleggInnsent: 09 Des 2008, 06:44
frá Bónuskrúserin
Sælir mig langar að forvitnast um það hvort einhver hefur rekist á bíl sem pabbi gamli átti.
bíllin mun heita lincoln continental og líklega í limosin útfærslu , hugsanlega með stirkt gler og hurðar ,var notaður í heimsókn
Lindo b. Johnson þá varaforseta Bandaríkjana til íslands 1963.
Jóhann Erlendsson (pabbi) flugvirki eignaðist bílin ca. 65-67 og líklega selt hann 68-69.
gaman væri að fá einhverjar upplísingar um afdrif þessa bíls og hvort hann er hugsanlega til ennþá.

Re: Lincoln

InnleggInnsent: 19 Des 2008, 23:38
frá K351
Ekki var þetta blæju bíll eða hvað?

Svipaður þessum:
Mynd

Re: Lincoln

InnleggInnsent: 24 Des 2008, 13:53
frá Moli
Þessi bíll stendur uppi á Geymslusvæði.... og grotnar! :cry:

Re: Lincoln

InnleggInnsent: 26 Des 2008, 23:56
frá nonni
hélt að hann væri i skagafirði

Re: Lincoln

InnleggInnsent: 28 Des 2008, 17:38
frá Bónuskrúserin
Ég þakka fyrir upplísingarnar hafði heirt þetta með skagafjörðin en ætla að athuga uppi í geimslum sind ef bíllin er að grotna niður þar :?

Re: Lincoln

InnleggInnsent: 13 Sep 2009, 23:24
frá Anton Ólafsson
Moli skrifaði:Þessi bíll stendur uppi á Geymslusvæði.... og grotnar! :cry:


Bílinn á geymslusvæðinu er 68árg. Þannig að það er ekki verið spyrja um hann.