Næsta fimmtudag ættu allir Daytona fararnir að vera búnir að skila sér heim. Það verður örugglega gaman að heyra sögurnar á næsta Krúserkvöldi (fimmtudags).
Við fengum að sjá eitthvað af myndum síðasta fimmtudag. Væntanlega meira og meira næstu fimmdudaga..... .....áskorun til allra myndatökumanna sem voru á Daytona....að koma með mynddiska til sýningar.