Síða 1 af 1

Corvetta

InnleggInnsent: 28 Nóv 2008, 20:11
frá kristjan
hvað er að frétta af gömlu vettuni sem var flutt inn að ég held í vor held 1957-60 árg :?:

Re: Corvetta

InnleggInnsent: 16 Des 2008, 13:11
frá K351
Hefur allavega ekki sést á götunni, en rosalega flottur bíll ef þetta er sá sem ég held.

Re: Corvetta

InnleggInnsent: 16 Des 2008, 16:48
frá krúser 57
Bíddu...ég er ein augu og eyru...hvaða bíl erum við að tala um ??????

Re: Corvetta

InnleggInnsent: 16 Des 2008, 22:21
frá K351
Ég er að meina þessa sem við sáum hjá Jóni á Grensásveginum...

Re: Corvetta

InnleggInnsent: 17 Des 2008, 08:10
frá krúser 57
Nú er það sú Vetta sem er verið að tala um.
Hún er árg 1960, og var flutt inn fyrir 2-3 árum...þannig að ég hélt að væri verið að tala um einhvern annan slíkan.????

Re: Corvetta

InnleggInnsent: 18 Des 2008, 16:00
frá K351
Nú vantar einhvern sem getur flett upp í bifreiðaskrá hvað séu margar Corvettur til á landinu eldri en sextíu og eitthvað 8-)

Re: Corvetta

InnleggInnsent: 18 Des 2008, 19:45
frá Moli
Sæll Björn,

Það er bara þessi '60 bíll. Hann er elstur.

Re: Corvetta

InnleggInnsent: 19 Des 2008, 19:56
frá kristjan
já það er bara hún :idea: en er ekkert að frétta af því dæmi :?: