Síða 1 af 1

Subaru Brat

InnleggInnsent: 02 Mar 2010, 13:38
frá Guðmundur Björnsson
Jæja, það var einhver umræða um þessa bíla á einhverju spjalli(man ekki hverju)

En vorið 81, ef ég man þetta rétt, var Ingvar Helgasson (IH-umboðið) á svona bíl brand new.
Ekki man ég litinn en þetta var ameríku-týpa með T-topp,flottum orginal felgum, límmiðum út um allar trissur
og að sjálfsögðu stólum á pallinum sem sneru aftur :D þennan bíl sá ég kallinn á um sumarið og síða hvarf hann alveg.

Gaman væri að vita afdrif hans ef einhver veit :?:

Re: Subaru Brat

InnleggInnsent: 02 Mar 2010, 16:36
frá K351
Það voru nokkrir svona til, hræddur um að það sé eitthvað lítið eftir af þeim.

Mynd

Re: Subaru Brat

InnleggInnsent: 02 Mar 2010, 21:07
frá Guðmundur Björnsson
Nú ok vissi það ekki að þeir hefðu verið nokkrir en man eftir mörgum Subaru 1800 P/U var vinsæll hjá litlum útgerðum :lol:

Re: Subaru Brat

InnleggInnsent: 02 Mar 2010, 22:51
frá K351
Það getur verið að ég sé að rugla þeim saman ef bodyið hefur verið svipað.