Síða 1 af 1

Blúskvöld sl. mánudag 7.12.09

InnleggInnsent: 09 Des 2009, 12:14
frá krúser 57
Hvernig er það með ykkur félagar, eruð þið búnir að gleyma því að það eru blúskvöld alltaf fyrsta mánudag í hverjum
mánuði sem Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir. Alltaf á sama stað (Kaffi Rosenberg).
Undirritaður mætti á svæðið ásamt fjölda annara gesta....sem sagt fullt hús.
Flottir tónleikar...þar sem Blúsmenn Andreu fóru mikinn.
Skothelt band, svo þétt.....ásamt hinni frábæru Andreu Gylfadóttur....verður varla toppað.
Næsta blúskvöld verður 4. jan 2010.
Þá mæta allir sannir Krúserar !

kv.
Einar
Krúser # 57