Efni í ögyggisbelti?
Innsent:
18 Maí 2009, 00:06
frá CAM71
Er einhver hér á Íslandi sem selur efni í öryggisbelti?
Re: Efni í ögyggisbelti?
Innsent:
18 Maí 2009, 13:39
frá K351
Það efast ég um, prófaðu að tala við Seglagerðina ægi.
Re: Efni í ögyggisbelti?
Innsent:
21 Maí 2009, 22:21
frá börkur62
Nei, við höfum ekki svona efni, ég vinn þar.
hef reyndar aldrei séð eða heyrt að viðlíka efni og þessu hér á landi, en
vonandi finnur einhver út úr því.
kv, börkur