Dýrasti fornbíll í heimi

Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Dýrasti fornbíll í heimi

Innleggfrá Ozeki » 17 Maí 2009, 21:32

Sjá frétt á visir.is

Fimmtugur Ferrari er dýrasti fornbíll heimsins
Mynd

Ferrari Testa Rossa árgangur 1957 er orðinn dýrasti fornbíll heimsins eftir uppboð í dag. Hann var sleginn hæstbjóðenda á 9 milljónir evra eða rúmlega 1,5 milljarð kr.

Uppboðið fór fram í bænum Maranello í norðurhluta Ítalíu að því er segir í frétt um málið á börsen.dk.

Bíll þessi er einn af 34 slíkum sem framleiddir voru af svokallaðri Tessa Rossa línu en þessir bílar unnu margar kappaksturskeppnir í bæða Norður og Suður-Ameríku á sínum tíma.

Verðið á þessum bíl var 2 milljónum evra hærra en borgað var fyrir Ferrari 250 GT California Spider árgang 1961 í fyrra. Sá bíll var áður í eigu leikarans James Coburn.

Sá sem keypti bílinn í dag óskar nafnleyndar.
Ozeki at simnet púnktur is
Buick '73

When I die, I want to go peacefully like my Grandfather did, in his sleep -- not screaming, like the passengers in his car
Ozeki
 
Innlegg: 37
Skráður: 31 Okt 2008, 22:37

Re: Dýrasti fornbíll í heimi

Innleggfrá GMG » 05 Jún 2009, 20:47

Það er betra að fjárfesta í bílum heldur en í Bönkum 8-)
GMG
 
Innlegg: 2
Skráður: 22 Feb 2009, 22:40

Re: Dýrasti fornbíll í heimi

Innleggfrá K351 » 06 Jún 2009, 00:58

Maður verður að láta það bíða aðeins að fá sér svona :lol:
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: Dýrasti fornbíll í heimi

Innleggfrá kristjan » 16 Júl 2009, 19:51

maður fær ekki mikið fyrir peniginn Fíat sem heldur ekki vatni :lol:
kristjan
 
Innlegg: 18
Skráður: 22 Nóv 2008, 08:31


Fara aftur til Almennar Umræður

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron