Síða 1 af 1

Blúskvöld í gær

InnleggInnsent: 05 Maí 2009, 09:12
frá krúser 57
Ég fór á Blúskvöldið í gær...sem var reynda síðasta blúskvöldið í vetur.
Ekki séns að ég ætlaði að missa af því.
Frábært kvöld...með TOPP-listafólki á heimsmælikvarða !
Hvar voruð þið Krúserar...ég sá ekki marga, en nokkra þó.
BARA_GAMAN:
Meiri blús....meira krús !

Re: Blúskvöld í gær

InnleggInnsent: 05 Maí 2009, 20:19
frá caddy
Já ég var þarna í gærkvöldi og þetta var frábært kvöld, ég tel mig vera í mjög góðum félagsskap
með blús og krús mönnum og lææt mig ekki vanta á neina uppá komu hvort sem það er blús eða Krús ef ég mögulega get.
Já blúskvöldin birja aftur næsta vetur en það
verður alveg örugglega eitthvað skemmtilegt að ske í sumar
Kv Caddy