Daginn
Þar sem ég er nú á loka snúningnum að plúsa saman vettunni hjá mér þá langaði mér að forvitnast hvort einhverjir gætu gefið mér einhver tips í sambandi við afturljósin hjá mér.
Þannig er mál með vexti að þegar kveikt er á bílnum þá loga stöðu og bremsuljósin eins og þau eiga að gera, en um leið og ég kveiki á aðalljósunum þá detta þessi þessi ljós út og virka bara ekki, en bakkljósin virka alltaf.
Þannig að öll hjálp er mjög vel þvegin
einnig ef menn vita um einhverjar síður útí ameríku hrepp sem ég gæti grennslast fyrir um þetta.
Kv Mikael