Bluesdagur

Hér er hægt að spjalla um allt og ekkert, sem tengist Krúser á einhvern hátt.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Bluesdagur

Innleggfrá allibird » 13 Mar 2010, 20:50

Sælir,
Er verið að leita eftir einhverjum sérstökum bílum á bluesrúntinn, einhverjum í svona blues stíl eða . . .?

Ég gæti varla sagt að T-Bird sé sérlega blues-legur þannig að ég veit ekki hvort ég ætti að skrá mig, ekki vil ég fara að skemma stemninguna :?
En annars finnst mér alveg að verða kominn tími á almennan rúnt svona fyrst það er eiginlega komið vor.
allibird
 
Innlegg: 5
Skráður: 02 Mar 2010, 12:34

Re: Bluesdagur

Innleggfrá k.comet » 14 Mar 2010, 11:16

Alli..allir Krusarar eru hvattir til að koma..þinn bill er flottur i hopinn..við gleymum ekki goðaskapinu..og lakkrisbindinu 8-) 8-)

kv. k.comet
K Comet
k.comet
 
Innlegg: 27
Skráður: 19 Des 2008, 22:16


Fara aftur til Almennar Umræður

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron