Síða 1 af 1

Blúskvöld á mánudaginn

InnleggInnsent: 28 Feb 2009, 00:11
frá K351
Við ætlum að skella okkur á Blúskvöld sem er á mánudaginn 2. mars kl 21.00 í Café Rósenberg við Klapparstíg.

Mætið snemma og sýnið Krúserkortið við innganginn til að fá afslátt

Missisippi Delta órafmagnað kvöld,

KK , Andrea Gylfa, Eðvarð Lárusson gítar , Róbert Þóhallsson bassi & fl

Halldór Bragason verður veislustjóri


Svo er hafin skráning á blúsrúntinn sem verður 4. apríl

Re: Blúskvöld á mánudaginn

InnleggInnsent: 03 Mar 2009, 14:20
frá krúser 57
Fór á blues-kvöldið....þetta var þvílíkt flott.
Pottþéttir flytjendur og andinn góður. Frábær stemmning við góðar undirtektir.
Halldór Bragason klikkar ALDREI ! (og ekki hinir heldur)
Blúsfélagið á heiður skilið fyrir að vera búið að koma blúsnum á kortið hér á landi...og á þetta fína plan !
Troðfullt hús.
Klárt mál að ég fer næst...og þar næst...og sfrv.
Einar Kárason

Re: Blúskvöld á mánudaginn

InnleggInnsent: 03 Mar 2009, 22:13
frá K351
Ég komst því miður ekki, en mæti örugglega næst.

Re: Blúskvöld á mánudaginn

InnleggInnsent: 03 Mar 2009, 23:41
frá caddy
Já strákar það var gaman að sjá ykkur þarna þetta er okkar músík og við eigum þvílíka lista menn þeir eru á heimsmælikvarða enda
er Pinetop Perkins (ekki dísil) að koma á blúshátíðinna sem verður um páskana,
Jói

Re: Blúskvöld á mánudaginn

InnleggInnsent: 04 Mar 2009, 12:13
frá Stebbi Magg
Það var bara gaman og stuð allan tíman :ugeek: