Írskir dagar á Akranesi:

Almennar fréttir af starfsemi Krúser sem og tilkynningar um ýmsa viðburði tengda klúbbnum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Írskir dagar á Akranesi:

Innleggfrá krúser 57 » 05 Júl 2012, 14:36

Eins og undanfarin ár hefur Krúser verið boðið að koma á Skagann á Írska daga.
Nú er þetta að detta á, þ.e. næsta laugardag ( 7. júlí).
Farið verður frá Höfðabakka 9 (Krúser-höllinni) kl. 12.00 stundvíslega.
Miðum í Hvalfjarðargöng verður úthlutað við brottför.
Veitingar á Akranesi í boði Bílaklúbbs Vesturlands og Akraneskaupsstaðar.
Gott að hafa sólstólana með í farangursrými. :-)
krúser 57
 
Innlegg: 129
Skráður: 26 Nóv 2008, 13:30

Fara aftur til Fréttir og tilkynningar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron