Hafnardagar á Grandanum

Almennar fréttir af starfsemi Krúser sem og tilkynningar um ýmsa viðburði tengda klúbbnum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Hafnardagar á Grandanum

Innleggfrá krúser 57 » 01 Jún 2012, 10:08

Á morgun laugardaginn 2. júní er okkur boðið í kaffi og kleinur hjá Ellingsen á Granda.
Keyrsla frá Höfðabakka kl 12,30 ...eða bara mæta á Grandann fyrir kl 13.00
ath að götur í nágrenni verða lokaðar svo að gott er að koma tímanlega.
Viðvera eins og hver og einn vill.
Ellingsen býður Krúsermeðlimum veglegan afslátt að ýmsum vörum þennan dag.
Flott veður, og taka sólstólinn með í skottið á drossíunni :-)
krúser 57
 
Innlegg: 129
Skráður: 26 Nóv 2008, 13:30

Fara aftur til Fréttir og tilkynningar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron