Krúser í stærra húsnæði

Almennar fréttir af starfsemi Krúser sem og tilkynningar um ýmsa viðburði tengda klúbbnum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Krúser í stærra húsnæði

Innleggfrá K351 » 26 Feb 2011, 17:40

Krúser hefur gert samning við Fasteignafélagið Reitir, sem er stærsta þjónustufyrirtæki á sviði útleigu á atvinnuhúsnæði á Íslandi.

Þröngt var orðið um starfsemina á gamla staðnum enda hefur Krúser stækkað og dafnað með árunum. Nýja húsnæðið er margfalt stærra en það gamla og aðkoma að því er góð. Með tilkomu nýja húsnæðisins opnast ný tækifæri, sem við munum nýta til fullnustu í starfi félagsins og viðburðum tengdum því.

Myndir og meira á kruser.is
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Re: Krúser í stærra húsnæði

Innleggfrá Guðfinnur » 27 Feb 2011, 10:51

Til hamingju Krúser, það verður gaman að rúnta með ykkur í sumar 8-)
kv.Guðfinnur
Guðfinnur
 
Innlegg: 13
Skráður: 29 Ágú 2009, 19:26

Re: Krúser í stærra húsnæði

Innleggfrá Arnarpuki » 06 Mar 2011, 10:02

Flott til hamingju með það!

Verður hægt að leigja stæði / geimslupláss fyrir bíla kruser meðlima?
Arnarpuki
 
Innlegg: 9
Skráður: 02 Mar 2010, 23:13

Re: Krúser í stærra húsnæði

Innleggfrá K351 » 06 Mar 2011, 18:49

Já það er meiningin, hvernig þetta verður nákvæmlega verður kynnt í maí.
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15


Fara aftur til Fréttir og tilkynningar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron