Aðalfundur Krúser

Almennar fréttir af starfsemi Krúser sem og tilkynningar um ýmsa viðburði tengda klúbbnum.

Umsjónarmenn: K351, kruser5, krúser 57

Aðalfundur Krúser

Innleggfrá K351 » 23 Feb 2011, 19:18

Aðalfundur Krúser, félags áhugamanna um akstur og bíla verður haldinn laugardaginn 26. febrúar 2011 kl. 14. Fundurinn verður á Bíldshöfða 18 og á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.

Krúser verður 5 ára í næsta mánuði og við munum kynna fyrir ykkur nýja og spennandi hluti sem eru að gerast hjá afmælisbarninu. :roll:

Meira á http://www.kruser.is
Björn Guðmundsson

Mercury Comet 1974
Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn
K351
 
Innlegg: 121
Skráður: 15 Des 2008, 21:15

Fara aftur til Fréttir og tilkynningar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron