Búið er að uppfæra spjallkerfið í nýjustu útgáfu af phpbb og ekki nóg með það heldur útveguðu vinir okkar í Mercedes Benz klúbbnum okkur vandað eintak af íslenskun á kerfinu, en gamla útgáfan var á einhverri skrítinni mállísku. Einnig hefur verið bætt við þeim möguleika að nýjustu spjall þræðirnir birtast á forsíðu kruser.is.
Nú er bara undir ykkur komið að nota þetta fína kerfi.
Njótið vel
Björn Guðmundsson
Mercury Comet 1974 Volkswagen Vanagon 1984 - Saab knúinn